• Það er skipulagsdagur hjá okkur miðvikudaginn 1.október og er leikskólinn lokaður þann dag

  • Nú er okkar nýi og æðislegi garður alveg að verða tilbúinn.  Við eru mjög ánægð og glöð með þennan frábæra garð.  Aðlögun nýrra barna er að ljúka í bili á Sjónarhóli og á Undralandi.  Breytingarnar í húsunum ganga vel og eru börnin mjög ánægð og glöð.  Þar sem við höfum staðið í breytingum á deildunum, verið að færa börnin á milli er heimsíðan okkar ekki rétt uppfærð miða við breytingarnar.  Hún er líka í vinnslu eins og deildarnar.  Á miðvikudaginn komu harmonikkuleikara í heimsókn og var mikið stuð í salnum.  Dansinn er byrjaður og verður hann á þriðjudögum,  leikfimin út í íþróttahúsi er byrjuð verður hún á fimmtudögum og föstudögum.  Ferðir á bókasafnið byrja i næstu viku og verður þær á fimmtudögum.  Það er komið inn eitthvað af nýjum myndum.

  • Í morgun fóru öll börnin fædd 2009 í leikskólanum í Grasagarðinn í Laugardal. Þar hittu þau Hildi grasagarðssérfræðing og hún leiddi börnin um leyndardóma garðsins, sagði þeim heiti á plöntum og dýrum og hvernig ætti að umgangast umhverfið og bera virðingu fyrir því. Fullt af myndum í myndaalbúmi Sjónarhóls

    030 Small

  • Þau Markús Freyr, Victor og Dóra Kristín héldu saman upp á 4 ára afmælið sitt.  Þau buðu hinum upp á pizzubrauð og djús.  Það eru komnar nýjar myndir inn.

Skoða fréttasafn


Foreldravefur