• Í morgun fórum við öll út af Undralandi til að leika í snjónum.  Mikið fjör var að renna á sleða en margir voru kaldir á höndum og fótum.

  • Alþjóðlegai bangsadagurinn er þriðjudaginn 27 október og þá mega allir koma með bangsa í leikskólannn. 

    Við ætlum líka að hafa náttfataball, börnin mega koma í eða með náttföt

     

  • Það verður skipulagsdagur mánudaginn 26. október og er leikskólinn lokaður þann dag

  • Það er skipulagsdagur miðvikudaginn 7 október og er leikskólinn lokaður þann dag.

    Nú er hauststarfið komið á fullt og margt að gerast. Útikennsluhóparnir komnir á fullt hjá öllum árgöngunum og myndaalbúmin full af myndum

Skoða fréttasafn


Foreldravefur