• Föstudaginn 29. maí er skipulagsdagur á leikskólanum.
  Hann er því lokaður þennan dag

 • Hin árlega sveitaferð í Miðdal í Kjós verður farin þriðjudaginn 26. mai. Yngri börnin fara kl 9 og eldri börnin kl 13.

   Foreldrar velkomnir með

 • Þar sem sumardagurinn fyrsti er á morgun var boðið upp á pizzuveislu í hádeginu við mikinn fögnuð barnanna.  Nokkur börn á Kattholti teiknuðu pizzur á blöð og færðu  Evu og Kasiu með þakklæti fyrir veisluna.

   

   

   

   

 • Við horfðum öll á sólmyrkvann í beinni útsendingu á netinu í morgun og fannst börnunum þetta mis spennandi . Í hádeginu var sólmyrkvasúpa og nanbrauð og var maturinn borðaður með bestu lyst003 Small

Skoða fréttasafn


Foreldravefur