Katarzyna Romanczuk leiðbeinandi

Katarzyna (Kasia ) byrjaði á Stakkaborg haust 2013

Sigríður Ásgeirsdóttir leikskólakennari /deildastjóri

Sigríður ( Sigga ) hefur unnið á Stakkaborg frá hausti 2012. Hún tók við sem deildstjóri á Sjónarhóli þegar hóllinn opnaði sem yngsta deild

Sara Haraldsdóttir leiðbeinandi 2

Sara byrjaði hér á Stakkaborg í september 2010.  Áður vann hún á leikskólanum Grænatún í Kópavogi. Sara er í 100% vinnu með breytilegan vinnutíma.


Foreldravefur