Öskudagur

Á Öskudaginn ætlum við að hafa furðufataball hér á leikskólanum. Börnin mega koma í eða með furðuföt/búning með sér í skólann. Við munum slá köttinn úr tunnunni sem er gamall og góður siður hér hjá okkur.  Það verður ball fyrir hádegi fyrir yngri börnin og svo eftir hádegi fyrir eldri börnin. Eitthvað óvænt og skemmtilegt verður sett í tunnuna.


Foreldravefur