• Alþjóðlegai bangsadagurinn er þriðjudaginn 27 október og þá mega allir koma með bangsa í leikskólannn. 

  Við ætlum líka að hafa náttfataball, börnin mega koma í eða með náttföt

   

 • Það verður skipulagsdagur mánudaginn 26. október og er leikskólinn lokaður þann dag

 • Það er skipulagsdagur miðvikudaginn 7 október og er leikskólinn lokaður þann dag.

  Nú er hauststarfið komið á fullt og margt að gerast. Útikennsluhóparnir komnir á fullt hjá öllum árgöngunum og myndaalbúmin full af myndum

 • Við fengum frábæra heimsókn í morgun, var það listahópurinn Muscycle sem kemur frá Hinu Húsinu. Hópinn skipta Atli, Sóley, Guðmundur og Sólrún og gera þau tónlist úr óvanalegum hljóðgjöfum með því að endurvinna hluti. Hljóðfærin eru meðal annrs gerður úr spýtum, steinum og málmum. Börnin skemmtu sér hið besta og að tónleikum loknum fengu þau að prófa að skoða hljóðfærin og spila á þau. Fullt af myndum í myndaalbúminu undir sameiginlegt - útitónleikar 7.júlí

  009 Small

Skoða fréttasafn


Foreldravefur