• Mánudaginn 8 febrúar er bolludagur. Þennan dag verður náttfataball og mega börnin koma með bangsa í leikskólann

  bangsi

   

 • Gleðilega hátíð frá okkur öllum á Stakkaborg. Við viljum minna á að mánudaginn 4.janúar 2016 er sameiginlegur starfsdagur allra leikskóla og grunnskóla í Miðborg og Hlíða hverfinu. Leikskólinn er því lokaður þennan dag. Við opnum hress og kát á nýju ári þriðjudaginn 5 janúar 2016
  christmas-tree-31

 • Vegna óveðursins sem spáð er seinnipartinn hafa almannavarnir lýst yfir óvissustigi um allt land. Veður verður slæmt á höfuðborgarsvæðinu.

  Við byðjum alla um að sækja börnin  sín á milli kl 15 og 16 í dag. Margir starfsmenn búa langt í burtu frá leikskólanum og þurfa að sækja börnin sín í leik og grunnskóla

   

   

  ÓVEÐURSKORT í beinni

 • Í morgun fórum við öll út af Undralandi til að leika í snjónum.  Mikið fjör var að renna á sleða en margir voru kaldir á höndum og fótum.

Skoða fréttasafn


Foreldravefur