• Þar sem sumardagurinn fyrsti er á morgun var boðið upp á pizzuveislu í hádeginu við mikinn fögnuð barnanna.  Nokkur börn á Kattholti teiknuðu pizzur á blöð og færðu  Evu og Kasiu með þakklæti fyrir veisluna.

   

   

   

   

 • Við horfðum öll á sólmyrkvann í beinni útsendingu á netinu í morgun og fannst börnunum þetta mis spennandi . Í hádeginu var sólmyrkvasúpa og nanbrauð og var maturinn borðaður með bestu lyst003 Small

 • Við höfum verið undanfarið að skoða fuglanna í hverfinu, krumma, gæsir, þresti o.fl.  Hver hópur tók svo ákvörðu um hvaða fugl þau vildu hafa sem hverfafuglinn sinn.  Fyrir valinu var krummi,mávur og skógarþröstur.

 • Leikskólinn verður lokaður frá og með miðvikudeginum 15 júlí og opnar afur fimmtudaginn 13 ágúst 2015

Skoða fréttasafn


Foreldravefur